Latest Headlines
0

Dark Viking Iceland, III.3

Aðeins 2 leikir eftir og en og aftur er barist í að halda velli í deildinni.  En einn nýr sóknar maður var fengið í liðið Eduardo Dioayuda  21 ára árs spánveri.  Nokkrir leikmenn voru ekkert sáttir með þetta en þó vitandi því að þurfa styrk til að halda velli í deildinni.  Eduardo skoraði í sínum fyrsta leik með Dark Viking sem sigrðai í mjög mikilvægum leik KA Hvalvatn – Dark Viking 1 – 3

Vonar stuðningsmenn Dark Viking að liðið vexi ás meiginn sem eftir er af season.

Leikir sem eftir eru:

20-5-2012 19.30 Deildarleikur Dark Viking – Silkimenn HT Live Leikskipanir
27-5-2012 19.30 Deildarleikur FC IA Akranes – Dark Viking Leikskipanir
0

Áfram verður barist í að halda liðinu í III.3. deild

Eftir gott síðasta season var ákveðið redda nýjum sóknar manni og svo verður ákveðið hvað verður gert áfram með leikmanna kaup.

24 ára gamli Robert Leopoldstal  var fengið í liðið og er vonast að hann hjálpi til í sókninni með Jose Manuel Narea  og Klemens Garðarsson.

Aðal markmið þetta season að enda top 3 sæti í þessum season og sjáum til hvernig það mun ganga eftir 3-3 jafntefli í fyrsta leik.  Liðið er enþá í bikarnum og vonast maður að það haldi áfram þar og er það góðs viti að liðið sé að verða betri.

0

Dark Viking

Dark Viking að standa sig vel í 3 deildinni og er vonið að halda sig uppi.  Liðið búið að styrkja sig vel og er mest von á að yngri menn liðis haldi áfram að blómstra.

Beðið er nú efitr nýjum framtíðar gutta úr unglingar liðinu að hann verði leik fær með aðaliðinu.  Hann gæti verðið stór stjarna ef allt fer vel.

0

Unglingarliðið að klára sitt season…

Eftir fund með stjórn félagsins hefur ákveðið að eftir síðasta leik hjá unglingarliðinu þá fara allir upp sem geta og mun þá liðið byrja með nýjan manskap.  Það lítur út fyrir að 7-9 leikmenn komi upp eftir að síðasta leikurinn hafi verið spilaður.  Nokkrir verða settir á sölu lista til að sjá hvort að einhverir muni vera seldir.

Nýtt season hjá aðaliðinu að byrja og reyndar byrjaði það með sigur í cup sem er nátturlega góðar fréttir fyrir liðið.  Liðið er spáð ofarlega á lista og jafn vel sigur í þessum riðli ef allt gegnur vel.

Næsti cup leikur getur verið tvísín þar sem það er sterkara lið, en allt getur gerst í fótbolta 😉

0

Hvað er næst á dagskrá.

Dark Viking þarf að játa sig að vera næst neðsta liðið í þessum riðli svo að það sést hversu langt í land liðið þarf til að bæta sig… Nokkrir nýir leikmenn hafa komið í liðið þetta season.  Það er jú von að ekki þurfi að fá fleirri erlendra leikmanna í liðið svo á stöddu svo að ungir heima menn munu þá þar með eiga meirri séns fyrir að spila fyrir liðið.

Nokkri ungir leikmenn eru að spila mjög vel með unglinga liðinu og munu einhverir komast upp í aðal liðið á einhverjum tíma punkti.  Sést hefur til einn ungling sem lofar góðu í sókninni og 3 aðrir fyrir vörnina.

Þolimæði er ánefa það stærsta sem liðið þarf að sjá næsta season og mun liðið gera sitt besta að reyna að fá einhver stig næsta season. Allavega meirra  en 10 stig eins og þetta season, það er á tæru. 3 sigra, 1 jafn telfi og 10 töp er eitthvað sem þarf að laga.

0

Nýr leikmaður kominn í liðið…

Nýi leikmaðuinn Fabio Cuyp kom til liðsins í dag og mun hann styrkja miðjuna, sérstaklega kantinn.  Var það ákveðið í skyndi að fá nýjan leikmann þótt það væri löngu búið að ákveða að fá ekki fleirri nýja leikmenn frá öðrum þjóðum.

Fabio Cuyp er 21 árs og kemur frá hollandi og verður það spennandi að sjá hvernig honum mun ganga með liðinu.

0

Nýliði á leið upp í aðaliðið….

Bjarni Adolfsson var að fagna 17 ára afmæli sínu á dögunum og er núna að bíða eftir því að vera kallaður upp í aðaliðið. Mun það gerast Föstudaginn eftir að hafa spilað kveðjuleikinn fimtudaginn næst komandi.  Mun Bjarni komast strax í byrjuna liðið og verður þar með fróðlegt að sjá hann spreyta sig þar.

3 aðrir leikmenn eiga kannski séns að komast upp úr unglinga liðinu en það mun vera Fróði Hjörleifsson 15 ára sóknarmaður sem lítur frekar vel út en sem komið er. Klemens Garðarsson 17 ára  sóknar maður og  Marijón Sindrason 17 ára varnamaður sem líta líka vel út og er fróðlegt að sjá hvort að þeir eigi séns líka.

Dark Viking er eins og er enþá ungt lið og mun það vonandi ná því að fá gott lið með tímanum og verður þetta svo sem spennandi tímar framundan fyrir þetta unga lið.

0

Dark Viking

Liðið fagnar hér opnun fyrir auðveltara frétta flutning frá Dark Viking og mun hér koma helstu fréttir frá liðinu þegar við á.